Ungfrú Suður Carolina aðhlátursefni á Youtube 28. ágúst 2007 14:27 Lauren Caitlin Upton, ungfrú Suður Carolina, lenti í miklum vandræðum þegar hún þurfti að svara spurningu í fegurðarsamkeppninni Teen USA á föstudaginn síðastliðinn. Hún klúðraði svarinu það illa að það endaði á Youtube og hafa tvær milljónir manna skoðað myndbandsupptöku af því. Hin átján ára gamla Upton var spurð að því af hverju Bandaríkjamenn væru svona lélegir í landafræði. Eftir nokkurt hik svaraði hún því til að fólk þarna úti í samfélaginu ætti ekki landakort. Hún bætti svo við algerlega óviðkomandi skírskotun til í Íraks, Asíu og Suður-Afríku og sagði að fólk sem byggi þar þyrfti á aðstoð að halda frá bandaríska menntakerfinu til að geta betur þekkt Bandaríkin á korti sem aftur væri gott fyrir framtíð barna í Bandaríkjunum. Í samtali við dagblaðið The State segist Upton ekki hafa átt von á spurningunni og algerlega misst þráðinn. "Ég gjörsamlega misskildi spurninguna," bætir hún við. Spyrillinn Mario Lopez segir í samtali við tímaritið PEOPLE að hann hafi gjarnan viljað aðstoða stúlkuna en að það gangi gegn keppnisreglum. "Þetta eru mjög krefjandi aðstæður. Keppnin er í beinni útsendingu og keppendur vita ekki hvaða spurningum þeir eiga von á. Ég held að hún hafi algerlega misskilið spurninguna. Hún leiddist út á ranga braut og fann sig ekki aftur. Ég kenndi virkilega í brjóst um hana," segir Lopez. Stúlkan kom fram í þættinum Today show í morgun og fékk þá tækifæri til að svara fyrir mistökin og auk þess að svara spurningunni aftur. Tókst henni töluvert betur til en á föstudag. Þrátt fyrir afleita frammistöðu í spurningarþætti keppninnar náði Upton þriðja sæti. Hver segir svo að útlitið skipti ekki máli... Hið víðfræga myndband má sjá hér. Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Lauren Caitlin Upton, ungfrú Suður Carolina, lenti í miklum vandræðum þegar hún þurfti að svara spurningu í fegurðarsamkeppninni Teen USA á föstudaginn síðastliðinn. Hún klúðraði svarinu það illa að það endaði á Youtube og hafa tvær milljónir manna skoðað myndbandsupptöku af því. Hin átján ára gamla Upton var spurð að því af hverju Bandaríkjamenn væru svona lélegir í landafræði. Eftir nokkurt hik svaraði hún því til að fólk þarna úti í samfélaginu ætti ekki landakort. Hún bætti svo við algerlega óviðkomandi skírskotun til í Íraks, Asíu og Suður-Afríku og sagði að fólk sem byggi þar þyrfti á aðstoð að halda frá bandaríska menntakerfinu til að geta betur þekkt Bandaríkin á korti sem aftur væri gott fyrir framtíð barna í Bandaríkjunum. Í samtali við dagblaðið The State segist Upton ekki hafa átt von á spurningunni og algerlega misst þráðinn. "Ég gjörsamlega misskildi spurninguna," bætir hún við. Spyrillinn Mario Lopez segir í samtali við tímaritið PEOPLE að hann hafi gjarnan viljað aðstoða stúlkuna en að það gangi gegn keppnisreglum. "Þetta eru mjög krefjandi aðstæður. Keppnin er í beinni útsendingu og keppendur vita ekki hvaða spurningum þeir eiga von á. Ég held að hún hafi algerlega misskilið spurninguna. Hún leiddist út á ranga braut og fann sig ekki aftur. Ég kenndi virkilega í brjóst um hana," segir Lopez. Stúlkan kom fram í þættinum Today show í morgun og fékk þá tækifæri til að svara fyrir mistökin og auk þess að svara spurningunni aftur. Tókst henni töluvert betur til en á föstudag. Þrátt fyrir afleita frammistöðu í spurningarþætti keppninnar náði Upton þriðja sæti. Hver segir svo að útlitið skipti ekki máli... Hið víðfræga myndband má sjá hér.
Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira