Innlent

Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti veikan sjómann

Gissur Sigurðsson skrifar
Þyrlan sótti mann með magasár
Þyrlan sótti mann með magasár Mynd/ Vilhelm Gunnarsson

Þyrla Landhelgisgæslunnar lenti á Egilsstaðaflugvelli klukkan tvö með veikan farþega af skemmtiferðaskipi, sem er á siglingu austur af landinu. Á flugvellinum bíður sjúkraflugvél frá Akureyri og flýgur með sjúklinginn til Reykjavíkur, þar sem hann verður lagður inn á Landspítalann. Hann mun vera með magasár.-




Fleiri fréttir

Sjá meira


×