Íslenski boltinn

Byrjunarliðið gegn Slóveníu

Elvar Geir Magnússon skrifar

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið kvennalandsliðsin er mætir Slóvenum í riðlakeppni fyrir EM 2009 í Finnlandi í dag. Leikurinn hefst kl. 15:00.

Byrjunarliðið (4-5-1):

Markvörður: Þóra B. Helgadóttir

Bakverðir: Embla Grétarsdóttir og Guðný B. Óðinsdóttir

Miðverðir: Katrín Jónsdóttir, fyrirliði og Guðrún Sóley Gunnarsdóttir

Tengiliðir: Edda Garðarsdóttir, Dóra Stefánsdóttir og Katrín Ómarsdóttir

Kantmenn: Hólmfríður Magnúsdóttir og Dóra María Lárusdóttir

Framherji: Margrét Lára Viðarsdóttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×