Innlent

150 gripnir við hraðakstur í Hvalfjarðargöngum í vikunni

MYND/Pjetur

Liðlega 150 manns hafa verið staðnir að hraðakstri í Hvalfjarðargöngum það sem af er vikunni en brot þeirra náðust á hraðamyndavél. Eftir því sem segir í tilkynningu frá lögreglunni var meðalhraði hinna brotlegu tæplega 84 kílómetrar á klukkustund en leyfður hámarkshraði í göngunum er 70. Ellefu ökumenn óku á yfir 90 km hraða og þrír á yfir 100 en sá sem hraðast ók var á 107 km hraða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×