Innlent

Þuklaraballið er á laugardagskvöld

Í frétt Vísis í gærdag um landskeppni í hrútaþukli, ullarkeppni og þuklaraball í félagsheimilinu á Húsavík mátti misskilja textann þannig að öll atriðin yrðu á sunnudag. Hið rétta er að þuklaraballið er á laugardagskvöld en hrútaþuklið á sunnudag. Arnar Jónsson forstöðumaður Sauðfjársetursins á Ströndum segir ennfremur að fólk verði að skrá sig á þuklaraballið þar sem búist er við tölvuverðum fjölda gesta sem vilji taka þátt í því.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×