Ósvinna og spilling í ríkisstjórninni Jón Hákon Halldórsson skrifar 22. ágúst 2007 00:01 Kolbrún segir að vatn geti ekki verið í einkaeigu. Mynd/ GVA Kolbrún Halldórsdóttir, þingmaður VG, segir að ef það reynist rétt að vatnsréttindi ríkisins í neðri Þjórsá, hafi verið framseld til Landsvirkjunar skömmu fyrir kosningar sé það hrein ósvinna og til marks um spillingu í ríkisstjórninni. Hún segist fyrst hafa fengið fréttir af málinu á föstudaginn síðasta. Þá hafi hún kallað eftir minnisblaði sem kynnt var í ríkisstjórn í vor. Hún segist vilja vita hvort um formlegt samkomulag hafi verið að ræða á milli ríkisstjórnarinnar og Landsvirkjunar. Það sé grafalvarlegt mál ef svo reynist rétt. Stöð 2 greindi frá því í kvöld að 93 prósent vatnsréttinda ríkisins í neðri Þjórsá hafi verið framseld tímabundið til Landsvirkjunar skömmu fyrir kosningar. Samkomulag þessa efnis hafi verið undirritað 5. maí af forstjóra Landsvirkjunar og þáverandi ráðherrum þriggja ráðuneyta. Það er iðnaðar-og viðskipta-, landbúnaðar- og fjármálaráðuneytis. Kolbrún tengir þetta mál við nýju Vatnalögin sem samþykkt voru í mars síðastliðinn. Þau taka gildi 1. nóvember. Með lögunum er kveðið á um séreign á vatni. Stjórnarandstaðan mótmælti lögunum harðlega. Kolbrún kallar eftir afstöðu Samfylkingarinnar nú þegar styttist í að lögin taki gildi. Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Erlent Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Innlent Fleiri fréttir Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Sjá meira
Kolbrún Halldórsdóttir, þingmaður VG, segir að ef það reynist rétt að vatnsréttindi ríkisins í neðri Þjórsá, hafi verið framseld til Landsvirkjunar skömmu fyrir kosningar sé það hrein ósvinna og til marks um spillingu í ríkisstjórninni. Hún segist fyrst hafa fengið fréttir af málinu á föstudaginn síðasta. Þá hafi hún kallað eftir minnisblaði sem kynnt var í ríkisstjórn í vor. Hún segist vilja vita hvort um formlegt samkomulag hafi verið að ræða á milli ríkisstjórnarinnar og Landsvirkjunar. Það sé grafalvarlegt mál ef svo reynist rétt. Stöð 2 greindi frá því í kvöld að 93 prósent vatnsréttinda ríkisins í neðri Þjórsá hafi verið framseld tímabundið til Landsvirkjunar skömmu fyrir kosningar. Samkomulag þessa efnis hafi verið undirritað 5. maí af forstjóra Landsvirkjunar og þáverandi ráðherrum þriggja ráðuneyta. Það er iðnaðar-og viðskipta-, landbúnaðar- og fjármálaráðuneytis. Kolbrún tengir þetta mál við nýju Vatnalögin sem samþykkt voru í mars síðastliðinn. Þau taka gildi 1. nóvember. Með lögunum er kveðið á um séreign á vatni. Stjórnarandstaðan mótmælti lögunum harðlega. Kolbrún kallar eftir afstöðu Samfylkingarinnar nú þegar styttist í að lögin taki gildi.
Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Erlent Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Innlent Fleiri fréttir Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Sjá meira