Íslenski boltinn

Olga komin með fjögur gegn Breiðabliki

Olga hefur skorað öll mörk KR sem er að vinna Breiðablik.
Olga hefur skorað öll mörk KR sem er að vinna Breiðablik.

Nú er hálfleikur í undanúrslitaleikjunum tveimur í VISA-bikar kvenna en þeir hófust klukkan 18. Olga Færseth hefur farið hamförum með KR sem er 4-1 yfir gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli. Í Keflavík hafa heimastúlkur 2-0 yfir gegn Fjölni.

Greta Mjöll Samúelsdóttir skoraði eina mark Blikastúlkna þegar hún minnkaði muninn í 1-2. Vesna Smiljkovic og Danka Podovac skoruðu mörk Keflavíkurliðsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×