Mikil fjölgun umsókna skýrir meðal annars lengri biðlista 17. ágúst 2007 12:20 Á annað þúsund börn á aldrinum 6-9 ára eru nú á biðlista hjá Íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur eftir vistun á frístundaheimili í vetur. Erfiðlega gengur að fá starfsfólk á heimilin og þá hefur umsóknum um vistun fjölgað mikið milli ára.Líkt og undanfarin ár hefur gengið erfiðlega að fá starfsfólk á frístundaheimilin en að sögn Soffíu Pálsdóttur, skrifstofustjóra tómstundamála hjá ÍTR, er ástandið nú verra í fyrra. Það kemur meðal annars til vegna þess að umsóknum um vistun á frístundaheimili hefur fjölgað um 330 á milli ára. „Þar að auki fjölgaði umsóknum í fyrra um 250 frá árinu þar á undan þannig að fjölgunin er því mikil á tveimur árum," segir Soffía.Alls þarf að ráða í 300 stöður hjá frístundaheimilunum en nýlega hafði aðeins tekist að ráða í tæplega níutíu þeirra. Soffía segir að verið sé að ráða fleiri inn þessa dagana um leið og stundarskrár í framhaldsskólum og háskólum liggi fyrir. ÍTR reiði sig mikið á skólafólk í starfseminni. Soffía segir baráttuna um vinnuafl í landinu gríðarlega og það hafi sýnt sig að það bitni á umönnunargeiranum.Soffía segir ljóst að ekki takist að tryggja öllum börnum pláss á frístundaheimili fyrir 22. ágúst í næstu viku þegar grunskólar taka til starfa eftir sumarfrí. Verið sé að reyna að ráða sem flesta inn þannig að biðlistinn styttist. Hún segir aðspurð að vandinn sé ekki bundinn við eitt svæði á höfuðborgarsvæðinu fremur en annað en í fyrra hafi gengið erfiðlega að fá starfsfólk á frístundaheimilin í úthverfunum.Soffía hvetur foreldra til að reyna hjálpa hver öðrum með parnapössun á meðan verið sé að leysa vandann. Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Fleiri fréttir Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Sjá meira
Á annað þúsund börn á aldrinum 6-9 ára eru nú á biðlista hjá Íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur eftir vistun á frístundaheimili í vetur. Erfiðlega gengur að fá starfsfólk á heimilin og þá hefur umsóknum um vistun fjölgað mikið milli ára.Líkt og undanfarin ár hefur gengið erfiðlega að fá starfsfólk á frístundaheimilin en að sögn Soffíu Pálsdóttur, skrifstofustjóra tómstundamála hjá ÍTR, er ástandið nú verra í fyrra. Það kemur meðal annars til vegna þess að umsóknum um vistun á frístundaheimili hefur fjölgað um 330 á milli ára. „Þar að auki fjölgaði umsóknum í fyrra um 250 frá árinu þar á undan þannig að fjölgunin er því mikil á tveimur árum," segir Soffía.Alls þarf að ráða í 300 stöður hjá frístundaheimilunum en nýlega hafði aðeins tekist að ráða í tæplega níutíu þeirra. Soffía segir að verið sé að ráða fleiri inn þessa dagana um leið og stundarskrár í framhaldsskólum og háskólum liggi fyrir. ÍTR reiði sig mikið á skólafólk í starfseminni. Soffía segir baráttuna um vinnuafl í landinu gríðarlega og það hafi sýnt sig að það bitni á umönnunargeiranum.Soffía segir ljóst að ekki takist að tryggja öllum börnum pláss á frístundaheimili fyrir 22. ágúst í næstu viku þegar grunskólar taka til starfa eftir sumarfrí. Verið sé að reyna að ráða sem flesta inn þannig að biðlistinn styttist. Hún segir aðspurð að vandinn sé ekki bundinn við eitt svæði á höfuðborgarsvæðinu fremur en annað en í fyrra hafi gengið erfiðlega að fá starfsfólk á frístundaheimilin í úthverfunum.Soffía hvetur foreldra til að reyna hjálpa hver öðrum með parnapössun á meðan verið sé að leysa vandann.
Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Erlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Fleiri fréttir Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Sjá meira