Innlent

Veitingamenn svara

Það er gott að við fáum að vera með í umræðum um miðbæinn um helgar, segja skemmtistaðaeigendur. Það sé hins vegar hvorki þeirra að sjá um löggæslu, né að bera ábyrgð á að koma mjög drukknu fólki heim í uppábúið rúm.

Sölvi í Íslandi í dag hitti tvo menn sem þekkja skemmtanalífið betur en flestir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×