Innlent

Ákærður fyrir lyfjaakstur

Manninum er gefið að sök að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna.
Manninum er gefið að sök að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna. Mynd/ Hari
Karlmaður á fertugsaldri var í dag ákærður fyrir fíkniefnalagabrot og lyfjaakstur. Maðurinn var með lítilræði af amfetamíni meðferðis. Málið var þingfest í héraðsdómi Reykjaness í dag. Þess er krafist að maðurinn verði dæmdur til refsingar og hann sviptur ökuréttindum. Þá



Fleiri fréttir

Sjá meira


×