Innlent

Innbrotahrina á Selfossi í nótt

Jón Hákon Halldórsson skrifar

Brotist var inn í fjögur fyrirtæki í Gagnheiði á Selfossi í nótt. Lögreglan segir að peningum og ýmsum lausamunum, þar á meðal tölvum, hafi verið stolið. Þá hafi ýmsar skemmdir verið unnar. Að sögn lögreglunnar er ekki vitað hverjir voru að verki en málið er í rannsókn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×