Innlent

Malarbíll valt á Krýsuvíkurvegi

Jón Hákon Halldórsson skrifar

Einn var fluttur á slysadeild með minniháttar meiðsl þegar malarbíll valt  á Krýsuvíkurvegi um níuleytið á morgun. Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins þurfti að senda tækjabíl á vettvang til að hreinsa upp olíu sem lak úr bílnum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×