Innlent

Matís opnar nýjan gagnagrunn

MYND/Gettyimages

Matís, Matvælarannsóknir Íslands, hefur opnað nýjan gagnagrunn um efnainnihald matvæla. Á vefnum er hægt að nálgast upplýsingar um efni í um 900 fæðutegundum.

Í tilkynningu frá Matís kemur fram að hægt sé að fá upplýsingar um prótein, kolvetni, fitu, vatn, orku, vítamín og steinefni. Einnig er hægt að nálgast upplýsingar um óæskileg efni eins og kvikasilfur, blý, kadmín, og arsen.

Sjá gagnarunninn hér.

 

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×