Innlent

Truflanir á Digital Ísland á höfuðborgarsvæðinu

Svæðisbundinna truflana gætir á útsendingum Digital Íslands á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt tilkynningu frá Vodafone. Ástæðan er rakin til óleyfilegra útsendinga frá fjarskiptabúnaði sem truflar tíðnisvið Digital Íslands. Tæknimenn vinna að því að leysa vandann.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×