Virkjanir teknar fastari tökum í framtíðinni Sighvatur Jónsson skrifar 27. júlí 2007 18:58 Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra telur að Múlavirkjun á Snæfellsnesi hefði ekki átt að vera undanþegin umhverfismati á sínum tíma. Hann segir virkjanir af þessari stærðargráðu verða teknar fastari tökum í framtíðinni. Nýtt virkjanaleyfi Múlavirkjunar verður takmarkað til fjögurra eða fimm ára. Í fréttum Stöðvar 2 undanfarna daga hefur komið fram að Skipulagsstofnun telur sveitarstjórn Eyja- og Miklaholtshrepps ekki hafa sinnt eftirlitsskyldu vegna Múlavirkjunar á Snæfellsnesi. Framkvæmdir á svæðinu hafa ekki verið í samræmi við upphaflegar áætlanir, sem voru grundvöllur þess að virkjunin var undanþegin umhverfismati fyrir fjórum árum. Meðal athugasemda Skipulagsstofnunar til sveitarstjórnarinnar er að hvorki hafi verið staðið við það að Straumfjarðará skyldi renna óröskuð um tíu til tuttugu metra, né að vatnsborð Baulárvallavatns yrði óbreytt. Iðnaðarráðuneytið hefur tekið í taumana og endurskoðar virkjanaleyfið. Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, íhugar að gefa út takmarkað virkjanaleyfi, leyfi til fjögurra eða fimm ára með ströngum skilyrðum um mótvægisaðgerðir sem tryggja eigi viðgang straumandar og urriða á svæðinu. Meðal þeirra skilyrða verður að yfirborð Baulárvallavatns verði það sama og áður og að rennsli verði í ánni milli Baulárvallavatns og Hraunsfjarðarvatns. Össur segir að í framtíðinni verði þær virkjanir sem kunni að verða gerðar í framhaldi annars staðar á landinu teknar fastari tökum. Össur segir ennfremur að það þurfi að taka hart á því þegar metið sé hvort framkvæmdir sleppi við umhverfismat - það hefði þessi framkvæmd ekki átt að gera. Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Fleiri fréttir Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Sjá meira
Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra telur að Múlavirkjun á Snæfellsnesi hefði ekki átt að vera undanþegin umhverfismati á sínum tíma. Hann segir virkjanir af þessari stærðargráðu verða teknar fastari tökum í framtíðinni. Nýtt virkjanaleyfi Múlavirkjunar verður takmarkað til fjögurra eða fimm ára. Í fréttum Stöðvar 2 undanfarna daga hefur komið fram að Skipulagsstofnun telur sveitarstjórn Eyja- og Miklaholtshrepps ekki hafa sinnt eftirlitsskyldu vegna Múlavirkjunar á Snæfellsnesi. Framkvæmdir á svæðinu hafa ekki verið í samræmi við upphaflegar áætlanir, sem voru grundvöllur þess að virkjunin var undanþegin umhverfismati fyrir fjórum árum. Meðal athugasemda Skipulagsstofnunar til sveitarstjórnarinnar er að hvorki hafi verið staðið við það að Straumfjarðará skyldi renna óröskuð um tíu til tuttugu metra, né að vatnsborð Baulárvallavatns yrði óbreytt. Iðnaðarráðuneytið hefur tekið í taumana og endurskoðar virkjanaleyfið. Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, íhugar að gefa út takmarkað virkjanaleyfi, leyfi til fjögurra eða fimm ára með ströngum skilyrðum um mótvægisaðgerðir sem tryggja eigi viðgang straumandar og urriða á svæðinu. Meðal þeirra skilyrða verður að yfirborð Baulárvallavatns verði það sama og áður og að rennsli verði í ánni milli Baulárvallavatns og Hraunsfjarðarvatns. Össur segir að í framtíðinni verði þær virkjanir sem kunni að verða gerðar í framhaldi annars staðar á landinu teknar fastari tökum. Össur segir ennfremur að það þurfi að taka hart á því þegar metið sé hvort framkvæmdir sleppi við umhverfismat - það hefði þessi framkvæmd ekki átt að gera.
Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Fleiri fréttir Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Sjá meira