Minningarathöfn um Einar Odd 25. júlí 2007 12:47 Minningarathöfn verður í Hallgrímskirkju í dag um Einar Odd Kristjánsson alþingismann, sem varð bráðkvaddur í síðustu viku. Sérstakt aukablað með minningargreinum um Einar Odd fylgir Morgunblaðinu í dag. Einar Oddur Kristjánsson fæddist 26. desember 1942 á Flateyri og varð bráðkvaddur í fjallgöngu nærri heimabyggð sinni laugardaginn 14. júlí, sextíu og fjögurra ára gamall. Minningarathöfn verður um hann í Hallgrímskirkju klukkan þrjú í dag en hann verður jarðsunginn frá Flateyrarkirkju næst komandi laugardag. Sr. Hjálmar Jónsson jarðsyngur. Það gustaði af Einari Oddi allt frá fyrstu afskiptum hans af stjórn- og þjóðmálum. Hann varð fyrst áberandi í landsmálum á árunum 1987 - 88 þegar Þorsteinn Pálsson þáverandi forsætisráðherra kallaði eftir ráðgjöf hans í efnahagsmálum og Einar Oddur lagði til s.k. niðurfærsluleið sem olli miklum deilum í stjórnmálum og varð e.t.v. ásamt öðru til þess að ríkisstjórn Þorsteins Pálssonar sprakk. Hlutverk hans í svo kölluðum þjóðarsáttasamningum varð hins vegar mikið árið 1990. Hann var þá formaður Vinnuveitendasambands Íslands sem ásamt Alþýðusambandi, Bændasamtökum, ríkisstjórn og fleirum, náðu tímamóta samningum sem fólu í sér hraða lækkun verðbólgu og stöðugleika í verðlagi og launum. Þessa minnast margir af helstu forystumönnum þjóðarinnar í sérútgáfu Morgunblaðins á minningargreinum um Einar Odd í dag, enda flestir sammála um að þessir samningar hafi leitt til þess uppgangs sem verið hefur í efnahagsmálum þjóðarinnar frá þeim tíma. Geir H Haarde forsætisráðherra segir í minningargrein sinni í dag: Hann sýndi það alla tíð með störfum sínum á vettvangi atvinnulífsins að honum var raunverulega annt um hag hins vinnandi manns. Og seinna segir forsætisráðherra: Hann hélt ófeiminn fram skoðunum sem fóru á skjön við viðtekna hugsun, ef því var að skipta, benti stöðugt á nýjar leiðir og var óragur að feta ótroðnar slóðir. Einar Oddur var kjörinn á Alþingi árið 1995 og átti sæti þar til dauðadags. Í minningargreinum í Morgunblaðinu í dag er honum meðal annars þakkað fyrir hans þátt í því að núverandi stjórnarflokkar náðu saman um myndun ríkisstjórnar. Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Fleiri fréttir Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Sjá meira
Minningarathöfn verður í Hallgrímskirkju í dag um Einar Odd Kristjánsson alþingismann, sem varð bráðkvaddur í síðustu viku. Sérstakt aukablað með minningargreinum um Einar Odd fylgir Morgunblaðinu í dag. Einar Oddur Kristjánsson fæddist 26. desember 1942 á Flateyri og varð bráðkvaddur í fjallgöngu nærri heimabyggð sinni laugardaginn 14. júlí, sextíu og fjögurra ára gamall. Minningarathöfn verður um hann í Hallgrímskirkju klukkan þrjú í dag en hann verður jarðsunginn frá Flateyrarkirkju næst komandi laugardag. Sr. Hjálmar Jónsson jarðsyngur. Það gustaði af Einari Oddi allt frá fyrstu afskiptum hans af stjórn- og þjóðmálum. Hann varð fyrst áberandi í landsmálum á árunum 1987 - 88 þegar Þorsteinn Pálsson þáverandi forsætisráðherra kallaði eftir ráðgjöf hans í efnahagsmálum og Einar Oddur lagði til s.k. niðurfærsluleið sem olli miklum deilum í stjórnmálum og varð e.t.v. ásamt öðru til þess að ríkisstjórn Þorsteins Pálssonar sprakk. Hlutverk hans í svo kölluðum þjóðarsáttasamningum varð hins vegar mikið árið 1990. Hann var þá formaður Vinnuveitendasambands Íslands sem ásamt Alþýðusambandi, Bændasamtökum, ríkisstjórn og fleirum, náðu tímamóta samningum sem fólu í sér hraða lækkun verðbólgu og stöðugleika í verðlagi og launum. Þessa minnast margir af helstu forystumönnum þjóðarinnar í sérútgáfu Morgunblaðins á minningargreinum um Einar Odd í dag, enda flestir sammála um að þessir samningar hafi leitt til þess uppgangs sem verið hefur í efnahagsmálum þjóðarinnar frá þeim tíma. Geir H Haarde forsætisráðherra segir í minningargrein sinni í dag: Hann sýndi það alla tíð með störfum sínum á vettvangi atvinnulífsins að honum var raunverulega annt um hag hins vinnandi manns. Og seinna segir forsætisráðherra: Hann hélt ófeiminn fram skoðunum sem fóru á skjön við viðtekna hugsun, ef því var að skipta, benti stöðugt á nýjar leiðir og var óragur að feta ótroðnar slóðir. Einar Oddur var kjörinn á Alþingi árið 1995 og átti sæti þar til dauðadags. Í minningargreinum í Morgunblaðinu í dag er honum meðal annars þakkað fyrir hans þátt í því að núverandi stjórnarflokkar náðu saman um myndun ríkisstjórnar.
Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Erlent Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Erlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna Innlent Fleiri fréttir Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Sjá meira