Innlent

Þjófavarnir

Innbrotsþjófar eru margir útsjónarsamir og nýta sér sumarfríin til þess að láta greipar sópa um híbýli fólks.

Sumir eru með öflugt öryggiskerfi til þess að fæla burt óboðna gesti en ekki hafa allir efni á slíku. En ýmislegt er þó hægt að gera til þess að halda óprúttnum þjófum í fjarlægð.

Ísland í dag fékk góð ráð frá Ragnheiði Davíðsdóttur forvarnarfulltrúa.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×