Innlent

Fleiri apótek á íbúa á Íslandi en hinum Norðurlöndunum

Mun færri íbúar eru á hvert apótek hér á landi en á hinum Norðurlöndunum. Munurinn er mestur á Íslandi og Danmörku þar sem tæplega 17 þúsund manns eru á hvert apótek, er rösklega fimm þúsund hér á landi. Páll Pétursson formaður lyfjagreiðslunefndar segir í viðtali við Blaðið að ef apótekum fækkaði hér á landi myndi lyfjaverð lækka. Slíkt yrði þó ekki gert með lagasetningu.-



Fleiri fréttir

Sjá meira


×