Innlent

Læknanýlenda í Ungverjalandi

Milli fimmtíu og sextíu Íslendingar stunda nú nám í læknisfræði í Ungverjalandi. Stærstur hluti þeirra reyndi að komast í læknisfræði við Háskóla Íslands en hafði ekki erindi sem erfiði. Læknanámið ytra er fullgilt á Íslandi, sem og í öðrum löndum innan ESB.

Ísland í dag hitti Daða Jónsson lækni sem er nýkominn heim eftir að hafa lokið læknanámi þar ytra.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×