Innlent

Stöðvaður á 192 kílómetra hraða

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Maðurinn var á ríflega tvöföldum hámarkshraða. Myndin er úr safni.
Maðurinn var á ríflega tvöföldum hámarkshraða. Myndin er úr safni. Mynd/ VIsir.is

Ökumaður var stöðvaður á 192 kílómetra hraða á klukkustund á Reykjanesbraut við Strandarheiði um tvöleytið í dag. Hámarkshraði þarna er 90 km/klst. Maðurinn var sviptur ökuréttindum á staðnum og má búast við hárri sekt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×