Innlent

Heilbrigðisráðherra vill bæta þjónustuna

Landsspítalinn hefur undanfarin misseri glímt við margþættan rekstrar- og starfsmannavanda, á sama tíma og stjórnvöld eyða púðrinu í að skipuleggja nýtt hátæknisjúkrahús.

Guðlaugur Þór Þórðarsson heilbrigðisráðherra sat fyrir svörum hjá Íslandi í dag og fór yfir stöðuna í heilbrigðismálum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×