Innlent

Árekstur í Hrútafirði

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Árekstur varð á Síkárbrú í Hrútafirði á fimmta tímanum í dag. Engin slys urðu á fólki. Brúnni var lokuð um stund en nú er búið að opna hana aftur. Mikil umferð er í umdæmi lögreglunnar á Blönduósi þessa stundina.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×