Þyrlan fylgist með þungri umferð Jón Örn Guðbjartsson skrifar 1. júlí 2007 18:43 Um helgina hefur lögreglan lagt þunga á að fylgjast með hraðakstri og til þess notaði hún þyrlu Landhelgisgæslunnar. Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Selfossi segir að þyrlan hafi skilað mjög góðum árangri og hafi verið notuð víða um land um helgina. Selfosslögreglan tók sjö ökumenn í nótt fyrir of hraðan akstur. Á annan tug ökumanna hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur nærri Höfn í Hornafirði um helgina og lögreglan á Suðurnesjum hafði í nógu að snúast. Ökumaður á bifhjóli reyndi að stinga lögregluna þar af í nótt en hann var mældur á 133 km. hraða á klst. þar sem hámarkshraði er 50 km. Lögreglan náði að stöðva ökumanninn en hann hafði ekki réttindi til þess að aka bifhjóli.. Ökumaður var stöðvaður á Hafnarvegi í Reykjanesbæ sem hafði sett númeraplötur af annarri bifreið á sína eigin, þar sem hún var hvorki skráð né tryggð. Átta ökumenn voru kærðir á Reykjanesbrautinni fyrir of hraðan akstur og þrír voru teknir fyrir að aka ölvaðir. Ökumaður var handtekinn undir áhrifum fíkniefna af lögreglu í Borgarnesi auk þess sem nærri tugur ökumanna var tekinn fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar þar. Lögreglumaður í þyrlu Landhelgisgæslunnar tók auk þess allmarga fyrir sömu sakir á sömu slóðum. Fyrir fréttir á Stöð 2 í kvöld hafði umferð gengið áfallalaust að mestu en tvennt slasaðist þó á Humarhátíðinni á Höfn í Hornafirði í gærkvöld þegar tveir bílar skullu saman. Þá slasaðist tvennt í gær í slysi í Biskupstungum þegar bíl var ekið aftan á annan, en meiðsl á fólki eru ekki talin alvarleg. Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Um helgina hefur lögreglan lagt þunga á að fylgjast með hraðakstri og til þess notaði hún þyrlu Landhelgisgæslunnar. Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Selfossi segir að þyrlan hafi skilað mjög góðum árangri og hafi verið notuð víða um land um helgina. Selfosslögreglan tók sjö ökumenn í nótt fyrir of hraðan akstur. Á annan tug ökumanna hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur nærri Höfn í Hornafirði um helgina og lögreglan á Suðurnesjum hafði í nógu að snúast. Ökumaður á bifhjóli reyndi að stinga lögregluna þar af í nótt en hann var mældur á 133 km. hraða á klst. þar sem hámarkshraði er 50 km. Lögreglan náði að stöðva ökumanninn en hann hafði ekki réttindi til þess að aka bifhjóli.. Ökumaður var stöðvaður á Hafnarvegi í Reykjanesbæ sem hafði sett númeraplötur af annarri bifreið á sína eigin, þar sem hún var hvorki skráð né tryggð. Átta ökumenn voru kærðir á Reykjanesbrautinni fyrir of hraðan akstur og þrír voru teknir fyrir að aka ölvaðir. Ökumaður var handtekinn undir áhrifum fíkniefna af lögreglu í Borgarnesi auk þess sem nærri tugur ökumanna var tekinn fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar þar. Lögreglumaður í þyrlu Landhelgisgæslunnar tók auk þess allmarga fyrir sömu sakir á sömu slóðum. Fyrir fréttir á Stöð 2 í kvöld hafði umferð gengið áfallalaust að mestu en tvennt slasaðist þó á Humarhátíðinni á Höfn í Hornafirði í gærkvöld þegar tveir bílar skullu saman. Þá slasaðist tvennt í gær í slysi í Biskupstungum þegar bíl var ekið aftan á annan, en meiðsl á fólki eru ekki talin alvarleg.
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira