Innlent

Starfsgreinasambandið fundar með sjávarútvegsráðherra

Fulltrúar Starfsgreinasambands Íslands ætla að funda með Einari K. Guðfinnssyni sjávarútvegsráðherra í dag um ástands þorskstofnsins og tillögur Hafrannsóknarstofnunar. Fari svo að dregið verði verulega úr þorskkvóta næsta fiskveiðiárið hefur það mikil áhrif á félagsmenn sambandsins sem meðal annars starfa í fiskvinnslu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×