Opin umræða á stjórnarheimilinu 23. júní 2007 12:21 Skoðanir Össurar Skarpéðinssonar, iðnaðarráðherra um Hafrannsóknarstofnun og fiskifræðina er jákvætt innlegg í umræðuna segir Karl V. Matthíasson, varaformaður Sjávarútvegsnefndar. Því fari fjarri að alvarlegur ágreiningur sé á stjórnarheimilinu og menn verða að venjast nýbreytni opinnar umræðu. Það hefur vægast sagt verið óvenju mikil breidd í skoðunum þingmanna og ráðherra um kvótakerfið og um rannsóknir Hafró og veiðiráðgjöf. Mesta athygli vakti hörð gagrnýni Sturlu Böðvarssonar, forseta Alþingis og fyrverandi samgönguráðherra á kvótakerfið. Einar Oddur Kristjánsson alþingismaður hefur einnig haft uppi harða gagnrýni og vill hann meðal annars flytja rannsóknir Hafró í Háskólana. Össur Skarphéðinsson, iðanaðráðherra lagði svo orð í belg á bloggsíðu sinni í gær og taldi réttast að Hafró yrði flutt undan sjávarútvegsráðuneyti. Nefndi hann skaðann af pólitískum þrýstingi og sagði að "sovéskt kerf"i hefði verið búið til í kringum Hafró - þar sem þöggun væri beitt á andófsraddir. Vísaði hann á meðferð á málflutningi þeirra sem hafa verið ósammála meginniðurstöðum Hafró. Arnbjörg Sveinsdóttir, Sjálfstæðisflokki - formaður sjávarútvegsnefndar undraðist þetta útspil Össurar þegar fréttastofa ræddi við hana í gær og taldi enga ástæðu til þess að flytja Hafró undan Sjávarútvegsráðuneytinu. Karl V. Matthíasson, varaformaður nefndarinnar og samflokksmaður Össurar fagnar hins vegar því að Össur hafi lagt þetta inn í opna umræðu um málið. Karl segir að Össur sé þekktur fyrir að hræra í pottinum en því fari víðs fjarri að þetta sé til marks um alvarlegan ágreining innan eða á milli stjórnarflokkana. Það komi mönnum ef til vil á óvart að opin umræði geti verið um einstök mál en aðalatriðið sé að menn festist ekki í farinu og líti ekki á einhverja skipan sem óbreytanlega. Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira
Skoðanir Össurar Skarpéðinssonar, iðnaðarráðherra um Hafrannsóknarstofnun og fiskifræðina er jákvætt innlegg í umræðuna segir Karl V. Matthíasson, varaformaður Sjávarútvegsnefndar. Því fari fjarri að alvarlegur ágreiningur sé á stjórnarheimilinu og menn verða að venjast nýbreytni opinnar umræðu. Það hefur vægast sagt verið óvenju mikil breidd í skoðunum þingmanna og ráðherra um kvótakerfið og um rannsóknir Hafró og veiðiráðgjöf. Mesta athygli vakti hörð gagrnýni Sturlu Böðvarssonar, forseta Alþingis og fyrverandi samgönguráðherra á kvótakerfið. Einar Oddur Kristjánsson alþingismaður hefur einnig haft uppi harða gagnrýni og vill hann meðal annars flytja rannsóknir Hafró í Háskólana. Össur Skarphéðinsson, iðanaðráðherra lagði svo orð í belg á bloggsíðu sinni í gær og taldi réttast að Hafró yrði flutt undan sjávarútvegsráðuneyti. Nefndi hann skaðann af pólitískum þrýstingi og sagði að "sovéskt kerf"i hefði verið búið til í kringum Hafró - þar sem þöggun væri beitt á andófsraddir. Vísaði hann á meðferð á málflutningi þeirra sem hafa verið ósammála meginniðurstöðum Hafró. Arnbjörg Sveinsdóttir, Sjálfstæðisflokki - formaður sjávarútvegsnefndar undraðist þetta útspil Össurar þegar fréttastofa ræddi við hana í gær og taldi enga ástæðu til þess að flytja Hafró undan Sjávarútvegsráðuneytinu. Karl V. Matthíasson, varaformaður nefndarinnar og samflokksmaður Össurar fagnar hins vegar því að Össur hafi lagt þetta inn í opna umræðu um málið. Karl segir að Össur sé þekktur fyrir að hræra í pottinum en því fari víðs fjarri að þetta sé til marks um alvarlegan ágreining innan eða á milli stjórnarflokkana. Það komi mönnum ef til vil á óvart að opin umræði geti verið um einstök mál en aðalatriðið sé að menn festist ekki í farinu og líti ekki á einhverja skipan sem óbreytanlega.
Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira