Innlent

Tæplega 3000 manns búnir að skora á Alfreð

MYND/Vísir

Tæplega 3000 manns voru búnir að skrá sig á áskorunarlista til Alfreðs Gíslasonar klukkan hálfellefu í kvöld.

Vísir.is setti áskorunina af stað klukkan sjö í kvöld og er markmiðið að hvetja Alfreð til að halda áfram að þjálfa íslenska karlalandsliðið í Handbolta. Hægt er að skrifa undir áskorunina hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×