Innlent

Reyndi að skjóta bíl undan nauðungarsölu

Lögreglan á Sauðrákróki handtók á föstudaginn mann vegna vörubíls sem hann hafði skotið undan nauðungarsölu. Lögregla gerði húsleit í geymsluhúsnæði á Hofsósi að undangegnum dómsúrskurði og fannst bíllinn þar. Bíll hafði átt að fara á nauðungarsölu fyrir rúmu ári en maðurinn hafði látið undir höfuð leggjast að tilgreina hvar bílinn væri.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×