Ráðið ræður áfram öllu 18. júní 2007 19:03 Tuttugu og fjögurra manna framkvæmdaráð, sem endurnýjar sig sjálft, mun í reynd stjórna áfram tugmilljarða eignum Samvinnutrygginga, að mati Péturs Blöndal, formanns efnahags- og skattanefndar Alþingis. Hann telur einnig að það geti stangast á við stjórnarskrá að tryggingatakar missi eignarrétt sinn í þessum digru sjóðum við andlát. Það var ákveðið á aðalfundi eignarhaldsfélag Samvinnutrygginga á föstudag að leggja félagið niður og færa eignirnar til þeirra sem voru í viðskiptum við félagið. Talað er um 40 þúsund tryggingataka í því sambandi en þeir fá ekki allar eignirnar. Þær eru uppá fimmtíu miljarða sammkvæmt ársskýrslu sem barst fréttastofu í dag en eigið fé er ríflega 21 milljarður. En tryggingatakarnir fá ekki alla þessa peninga sem hluti í nýja félaginu sem á að heita Gift ehf. Að líkindum mun þriðjungur eignarinnar vera áfram í sjálfseiganrsjóði, Samvinnusjóðnum en þangað hafa runnið eignir þeirra tryggingataka sem hafa látist eða orðið gjaldþrota í gegnum tíðina. Þeir sem sjtórna þessum risavaxna eignarhlut verða áfram 24. manna framkvæmdaráð - ráð sem kýs sig sjálft í reynd - en árlega velur ráðið inn fjóra nýja félaga til fjögurra ára. Þar sitja þekkt nöfn úr Framsóknarflokknum. Finnur Ingólfsson mun sitja í ráðiðinu til 2010 og Valgerður Sverrisdóttir flokkssystir hans og varaformaður flokksins kom inn í ráðið í ár. Samkævmt upplýsingum fréttastofu mun sama framkvæmdaráð stýra Samvinnusjóðnum áfram og stýra því eign sjóðsins í Gift. Að mati Péturs Blöndal, formanns efnahags- og skattanefndar Alþingis þýðir þetta í reynd að þessi hópur mun áfram stýra öllu félaginu. Tveir, þriðju hlutar félagsins verða dreifðir á 40 þúsund hluthafa. Það verður við það miðað að þeir af tryggingatökum sem voru á lífi í fyrravor haldi sínum eignarhlut - þessi eingnarréttur erfist sem sagt ekki - samkvæmt samþykktum félagsins. Fréttastofa fór fram á það að sjá þessar samþykktir í dag en Þórólfur Gíslason, stjórnarformaður Eignarhaldsfélag Samvinnutrygginga hafnaði þeirri beiðni. Afnám erfðaréttar með þessum hætt stangast að líkindum á við eignarréttarákvæði stjórnarskrár að mati Péturs Blöndal. Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Tuttugu og fjögurra manna framkvæmdaráð, sem endurnýjar sig sjálft, mun í reynd stjórna áfram tugmilljarða eignum Samvinnutrygginga, að mati Péturs Blöndal, formanns efnahags- og skattanefndar Alþingis. Hann telur einnig að það geti stangast á við stjórnarskrá að tryggingatakar missi eignarrétt sinn í þessum digru sjóðum við andlát. Það var ákveðið á aðalfundi eignarhaldsfélag Samvinnutrygginga á föstudag að leggja félagið niður og færa eignirnar til þeirra sem voru í viðskiptum við félagið. Talað er um 40 þúsund tryggingataka í því sambandi en þeir fá ekki allar eignirnar. Þær eru uppá fimmtíu miljarða sammkvæmt ársskýrslu sem barst fréttastofu í dag en eigið fé er ríflega 21 milljarður. En tryggingatakarnir fá ekki alla þessa peninga sem hluti í nýja félaginu sem á að heita Gift ehf. Að líkindum mun þriðjungur eignarinnar vera áfram í sjálfseiganrsjóði, Samvinnusjóðnum en þangað hafa runnið eignir þeirra tryggingataka sem hafa látist eða orðið gjaldþrota í gegnum tíðina. Þeir sem sjtórna þessum risavaxna eignarhlut verða áfram 24. manna framkvæmdaráð - ráð sem kýs sig sjálft í reynd - en árlega velur ráðið inn fjóra nýja félaga til fjögurra ára. Þar sitja þekkt nöfn úr Framsóknarflokknum. Finnur Ingólfsson mun sitja í ráðiðinu til 2010 og Valgerður Sverrisdóttir flokkssystir hans og varaformaður flokksins kom inn í ráðið í ár. Samkævmt upplýsingum fréttastofu mun sama framkvæmdaráð stýra Samvinnusjóðnum áfram og stýra því eign sjóðsins í Gift. Að mati Péturs Blöndal, formanns efnahags- og skattanefndar Alþingis þýðir þetta í reynd að þessi hópur mun áfram stýra öllu félaginu. Tveir, þriðju hlutar félagsins verða dreifðir á 40 þúsund hluthafa. Það verður við það miðað að þeir af tryggingatökum sem voru á lífi í fyrravor haldi sínum eignarhlut - þessi eingnarréttur erfist sem sagt ekki - samkvæmt samþykktum félagsins. Fréttastofa fór fram á það að sjá þessar samþykktir í dag en Þórólfur Gíslason, stjórnarformaður Eignarhaldsfélag Samvinnutrygginga hafnaði þeirri beiðni. Afnám erfðaréttar með þessum hætt stangast að líkindum á við eignarréttarákvæði stjórnarskrár að mati Péturs Blöndal.
Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira