Þjóðhátíðardeginum fagnað í kæfandi hita 18. júní 2007 13:08 Íslendingar í Torrevieja á Spáni stormuðu í skrúðgöngu í kæfandi hita í gær og fögnuðu afmæli lýðveldisins. Hátt á þriðja hundrað Íslendingar komu saman í Torrevieja í gær og fögnuðu 17. júní eins og sönnum Íslendingum sæmir. Þessi mannfagnaður var einn sá fjölmennasti sem fram hefur farið meðal Íslendinga á svæðinu en þeir eru fjölmargir sem hafa þarna fasta búsetu stóran hluta úr árinu. Íslendingarnir vöktu athygli á svæðinu þegar skrúðgangan stormaði að íslenskum sið með þrjá fánabera í brjósti fylkingar. Engin var þó lúðrasveitin en tónlistin var flutt með glymskratta. Gengið var um götur Orihuela Costa og náði hersingin að snúa við mörgum kollum sem horfðu í humátt á eftir þessum íslensku göngumönnum. Gangan endaði í sundlaugagarði Orihuela Costa hótelsins þar sem grillaðar voru íslenskar pylsur fyrir gesti og gangandi. Krakkarnir fóru í leiki og skelltu sér í sundlaugina en fullorðna fólkið hlustaði á íslensk ættjarðarlög og dægurtónlist. Eftir pylsuveisluna kom Eyjólfur Kristjánsson og hélt uppi fjöri með söng og gítarspili. Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Sjá meira
Íslendingar í Torrevieja á Spáni stormuðu í skrúðgöngu í kæfandi hita í gær og fögnuðu afmæli lýðveldisins. Hátt á þriðja hundrað Íslendingar komu saman í Torrevieja í gær og fögnuðu 17. júní eins og sönnum Íslendingum sæmir. Þessi mannfagnaður var einn sá fjölmennasti sem fram hefur farið meðal Íslendinga á svæðinu en þeir eru fjölmargir sem hafa þarna fasta búsetu stóran hluta úr árinu. Íslendingarnir vöktu athygli á svæðinu þegar skrúðgangan stormaði að íslenskum sið með þrjá fánabera í brjósti fylkingar. Engin var þó lúðrasveitin en tónlistin var flutt með glymskratta. Gengið var um götur Orihuela Costa og náði hersingin að snúa við mörgum kollum sem horfðu í humátt á eftir þessum íslensku göngumönnum. Gangan endaði í sundlaugagarði Orihuela Costa hótelsins þar sem grillaðar voru íslenskar pylsur fyrir gesti og gangandi. Krakkarnir fóru í leiki og skelltu sér í sundlaugina en fullorðna fólkið hlustaði á íslensk ættjarðarlög og dægurtónlist. Eftir pylsuveisluna kom Eyjólfur Kristjánsson og hélt uppi fjöri með söng og gítarspili.
Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Sjá meira