Innlent

Byggingarkrani féll á götuna

Hluti af stórum byggingarkrana féll á götuna og skemmdi gangstétt við gatnamót Lönguhliðar og Flókagötu. Engin slys urðu á fólki en ökumaður sem á eftir krananum ók þurfti að hafa snör handtök til að forða árekstri.

Ökumaðurinn sveigði fram hjá krananum, keyrði upp á kant og yfir umferðaskilti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×