Innlent

Kosið í bankaráð Seðlabankans á Alþingi

MYND/GVA
Nýtt bankaráð Seðlabankans var kjörið á Alþingi nú fyrir stundu. Fyrir Sjálfstæðisflokk voru skipuð Halldór Blöndal, Erna Gísladóttir og Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Fyrir hönd Samfylkingar sitja í ráðinu Jón Sigurðsson og Jón Þór Sturluson. Framsóknarflokkur tilnefndi Jónas Hallgrímsson og Ragnar Arnalds situr í ráðinu fyrir hönd Vinstri grænna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×