Innlent

Dóms að vænta í Baugsmálinu í lok mánaðar

Tryggvi Jónsson ásamt verjandi sínum Jakobi Möller.
Tryggvi Jónsson ásamt verjandi sínum Jakobi Möller. MYND/GVA

Málsflutningi í Baugsmálinu lauk í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Dóms er að vænta fyrir næstu mánaðamót.

Um var ræða efnismeðferð á þeim tíu ákæruliðum sem Hæstiréttur fól héraðsdómi að taka til efnismeðferðar. Meðal annars stórfelldar meintar ólögmætar lánsveitingar Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, þáverandi forstjóra Baugs, sakaþáttur Jóns Geralds Sullenbergers og meint ólögmæt útgjöld Tryggva Jónssson í tengslum við kaup á garðsláttuvél og geisladiskum.

Dóms er að vænta fyrir næstu mánaðamót.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×