Innlent

Líðan mótorhjólamanns óbreytt

Líðan mannsins sem slasaðist í mótorhjólaslysi á Sunnudagskvöld er óbreytt en manninum er haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild Landsspítalans að sögn vakthafandi læknis. Slysið átti sér stað á Breiðholtsbrautinni eftir að tveir menn höfðu ekið mótorhjólum sínum á ofsahraða yfir Hellisheiði og sinnt í engu tilmælum lögreglu um að hægja ferðina.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×