Margir þröskuldar enn í vegi fyrir álveri í Helguvík Gunnar Valþórsson skrifar 7. júní 2007 10:44 Þórunn Sveinbjarnardóttir, umhverfisráðherra, segir mjög marga þröskulda vera í vegi fyrir álveri í Hegluvík, þrátt fyrir orkusölusamning Orkuveitunnar og Norðuráls. Þetta kom fram í máli Þórunnar á Alþingi í morgun. Kolbrún Halldórsdóttir, þingkona Vinstri grænna kvaddi sér hljóðs um störf þingsins og spurði umhverfisráðherra um álit hennar á samningnum. Þórunn benti á að þrátt fyrir að skrifað hefði verið undir samninginn á dögunum þá væru í honum fjölmargir fyrirvarar og að undirskriftin væri ekki ávísun á álver. Þórunn minnti einnig á, að fyrirheit um álver væri ekki sama og ákvörðun um álver. Árni Þór Sigurðsson, þingmaður VG sagði að staðfest væri að stóriðjustefnan lifi góðu lífi í nýrri ríkisstjórn. Hann sagði að Samfylkingin hefði gert út á stóriðjustopp í kosningabaráttunni en að nú væri komið annað hljóð í strokkinn. Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra benti á þá staðreynd að allir orkusölusamningar sem skrifað hefur verið undir séu háðir samþykki Alþingis, fari virkjanir vegna þeirra inn á óröskuð háhitasvæði. Kolbrún Halldórsdóttir fór þá aftur í pontu, fremur óhress í bragði, og sagði augljóst á orðum iðnaðarráðherra að Sjálfstæðisflokkur og Samfylkingin ætli sér að keyra samninginn í gegn í krafti meirihlutavalds síns. Það hafi meirihlutinn sýnt á fyrstu dögum þingsins og því væri ekki ástæða til að ætla annað en að það verði einnig gert í þessu máli. Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira
Þórunn Sveinbjarnardóttir, umhverfisráðherra, segir mjög marga þröskulda vera í vegi fyrir álveri í Hegluvík, þrátt fyrir orkusölusamning Orkuveitunnar og Norðuráls. Þetta kom fram í máli Þórunnar á Alþingi í morgun. Kolbrún Halldórsdóttir, þingkona Vinstri grænna kvaddi sér hljóðs um störf þingsins og spurði umhverfisráðherra um álit hennar á samningnum. Þórunn benti á að þrátt fyrir að skrifað hefði verið undir samninginn á dögunum þá væru í honum fjölmargir fyrirvarar og að undirskriftin væri ekki ávísun á álver. Þórunn minnti einnig á, að fyrirheit um álver væri ekki sama og ákvörðun um álver. Árni Þór Sigurðsson, þingmaður VG sagði að staðfest væri að stóriðjustefnan lifi góðu lífi í nýrri ríkisstjórn. Hann sagði að Samfylkingin hefði gert út á stóriðjustopp í kosningabaráttunni en að nú væri komið annað hljóð í strokkinn. Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra benti á þá staðreynd að allir orkusölusamningar sem skrifað hefur verið undir séu háðir samþykki Alþingis, fari virkjanir vegna þeirra inn á óröskuð háhitasvæði. Kolbrún Halldórsdóttir fór þá aftur í pontu, fremur óhress í bragði, og sagði augljóst á orðum iðnaðarráðherra að Sjálfstæðisflokkur og Samfylkingin ætli sér að keyra samninginn í gegn í krafti meirihlutavalds síns. Það hafi meirihlutinn sýnt á fyrstu dögum þingsins og því væri ekki ástæða til að ætla annað en að það verði einnig gert í þessu máli.
Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent Fleiri fréttir Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Sjá meira