Fótbolti

Óvænt úrslit í A-riðli

AFG ImageForum

Það voru heldur betur óvænt úrslit í A-riðli í dag þar sem Pólland beið lægri hlut fyrir Armeníu á útivelli. Leikurinn endaði 0-1 og var það Mkhitaryan sem skoraði sigurmarkið á 66. mínútu.

Pólverjar eru ennþá á toppi riðilsins 19 stig eftir níu leiki en með sigrinum komust armenar upp í 6. sæti með sjö stig eftir sjö leiki en fyrir leikinn vermdu þeir neðsta sætið.

Kazakstan og Azerbajian gerður 1-1 jafntefli fyrr í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×