Fótbolti

Ajax í Meistaradeildina

NordicPhotos/GettyImages
Ajax tryggði sér í dag sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð með því að leggja Grétar Rafn Steinsson og félaga í AZ Alkmaar 3-0 í síðari umspilsleik liðanna í hollensku deildinni. Alkmaar vann fyrri leikinn 2-1. Grétar var að venju í byrjunarliði AZ í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×