Fótbolti

Ásthildur í hópnum gegn Grikkjum

Mynd/E.Ól

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari í knattspyrnu, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir fyrsta leikinn í undankeppni EM 2009 sem mætir Grikkjum ytra þann 31. maí. Þar ber hæst að Ásthildur Helgadóttir kemur inn í landsliðshópinn á ný, en systir hennar Þóra gaf ekki kost á sér í þetta sinn vegna anna í vinnu.

Hópurinn:

Nafn Félag

Guðrún Sóley Gunnarsdóttir Breiðablik

Greta Mjöll Samúelsdóttir Breiðablik

Anna Björg Björnsdóttir Fylkir

Erla Steina Arnardóttir Jersey Sky Blue (USA)

Edda Garðarsdóttir KR

Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir KR

Katrín Ómarsdóttir KR

Ásthildur Helgadóttir LdB FC Malmö

Dóra Stefánsdóttir LdB FC Malmö

Katrín Jónsdóttir Valur

Margrét Lára Viðarsdóttir Valur

Dóra María Lárusdóttir Valur

Ásta Árnadóttir Valur

Rakel Logadóttir Valur

Guðný Björk Óðinsdóttir Valur

Guðbjörg Gunnarsdóttir Valur

Sif Atladóttir Valur

Sandra Sigurðardóttir Stjarnan




Fleiri fréttir

Sjá meira


×