Með byssukúlu í hausnum í 64 ár 14. maí 2007 10:58 MYND/Vísir Kínversk kona á áttræðisaldri fór á sjúkrahús fyrir skemmstu vegna höfuðverks. Hún hefði kannski átt að gera það fyrr þar sem í ljós kom að hún hafði verið með byssukúlu í hausnum í 64 ár. Jin Guangying, 77 ára, fór á spítalann til þess að láta taka röntgenmynd af hausnum á sér. Sonur hennar, Wang Zhengbang, sagði fjölmiðlum að hann væri hissa á því að það væri byssukúla í hausnum á móður hans. Jin man eftir því að hafa verið skotin í Seinni heimsstyrjöldinni þegar japanski herinn réðist inn í Kína. Þá var hún að fara með birgðir til föðurs síns sem barðist sem uppreisnarmaður. „Ég var 13 ára og bjó við járnbrautarteinana í Xuzhou. Einn daginn bað móðir mín mig að fara með mat til föður míns og félaga hans, sem börðust gegn Japönum," sagði hún. „Japanski herinn sá mig. Þeir eltu mig uppi og skutu á mig. Byssukúla fór í gegnum hægra eyrað á mér og ég féll til jarðar, meðvitundarlaus." Þegar Jin komst til meðvitundar á ný var hún þegar kominn heim til sín. Móðir hennar setti jurtalyf á sár hennar og þremur mánuðum seinna náði hún fullum bata. Jin komst síðar að því að byssukúlan hafði farið í gegnum handlegg einhvers sem var við hliðina á henni áður en hún fór í höfuð hennar. Skurðlæknirinn sem fjarlægði kúluna úr höfði Jin, sagðist gríðarlega undrandi á því að kúlan hefði verið svo lengi í hausnum á henni án þess að valda stórskaða. „Sú staðreynd að kúlan missti hraða þegar hún fór í gegnum handlegg annars einstaklings og það að hún skaddaði engin lífsnauðsynleg svæði, virðist útskýra af hverju Jin lifði þetta af." sagði læknirinn. Fréttavefurinn Ananova skýrir frá þessu í dag. Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Kínversk kona á áttræðisaldri fór á sjúkrahús fyrir skemmstu vegna höfuðverks. Hún hefði kannski átt að gera það fyrr þar sem í ljós kom að hún hafði verið með byssukúlu í hausnum í 64 ár. Jin Guangying, 77 ára, fór á spítalann til þess að láta taka röntgenmynd af hausnum á sér. Sonur hennar, Wang Zhengbang, sagði fjölmiðlum að hann væri hissa á því að það væri byssukúla í hausnum á móður hans. Jin man eftir því að hafa verið skotin í Seinni heimsstyrjöldinni þegar japanski herinn réðist inn í Kína. Þá var hún að fara með birgðir til föðurs síns sem barðist sem uppreisnarmaður. „Ég var 13 ára og bjó við járnbrautarteinana í Xuzhou. Einn daginn bað móðir mín mig að fara með mat til föður míns og félaga hans, sem börðust gegn Japönum," sagði hún. „Japanski herinn sá mig. Þeir eltu mig uppi og skutu á mig. Byssukúla fór í gegnum hægra eyrað á mér og ég féll til jarðar, meðvitundarlaus." Þegar Jin komst til meðvitundar á ný var hún þegar kominn heim til sín. Móðir hennar setti jurtalyf á sár hennar og þremur mánuðum seinna náði hún fullum bata. Jin komst síðar að því að byssukúlan hafði farið í gegnum handlegg einhvers sem var við hliðina á henni áður en hún fór í höfuð hennar. Skurðlæknirinn sem fjarlægði kúluna úr höfði Jin, sagðist gríðarlega undrandi á því að kúlan hefði verið svo lengi í hausnum á henni án þess að valda stórskaða. „Sú staðreynd að kúlan missti hraða þegar hún fór í gegnum handlegg annars einstaklings og það að hún skaddaði engin lífsnauðsynleg svæði, virðist útskýra af hverju Jin lifði þetta af." sagði læknirinn. Fréttavefurinn Ananova skýrir frá þessu í dag.
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira