Með byssukúlu í hausnum í 64 ár 14. maí 2007 10:58 MYND/Vísir Kínversk kona á áttræðisaldri fór á sjúkrahús fyrir skemmstu vegna höfuðverks. Hún hefði kannski átt að gera það fyrr þar sem í ljós kom að hún hafði verið með byssukúlu í hausnum í 64 ár. Jin Guangying, 77 ára, fór á spítalann til þess að láta taka röntgenmynd af hausnum á sér. Sonur hennar, Wang Zhengbang, sagði fjölmiðlum að hann væri hissa á því að það væri byssukúla í hausnum á móður hans. Jin man eftir því að hafa verið skotin í Seinni heimsstyrjöldinni þegar japanski herinn réðist inn í Kína. Þá var hún að fara með birgðir til föðurs síns sem barðist sem uppreisnarmaður. „Ég var 13 ára og bjó við járnbrautarteinana í Xuzhou. Einn daginn bað móðir mín mig að fara með mat til föður míns og félaga hans, sem börðust gegn Japönum," sagði hún. „Japanski herinn sá mig. Þeir eltu mig uppi og skutu á mig. Byssukúla fór í gegnum hægra eyrað á mér og ég féll til jarðar, meðvitundarlaus." Þegar Jin komst til meðvitundar á ný var hún þegar kominn heim til sín. Móðir hennar setti jurtalyf á sár hennar og þremur mánuðum seinna náði hún fullum bata. Jin komst síðar að því að byssukúlan hafði farið í gegnum handlegg einhvers sem var við hliðina á henni áður en hún fór í höfuð hennar. Skurðlæknirinn sem fjarlægði kúluna úr höfði Jin, sagðist gríðarlega undrandi á því að kúlan hefði verið svo lengi í hausnum á henni án þess að valda stórskaða. „Sú staðreynd að kúlan missti hraða þegar hún fór í gegnum handlegg annars einstaklings og það að hún skaddaði engin lífsnauðsynleg svæði, virðist útskýra af hverju Jin lifði þetta af." sagði læknirinn. Fréttavefurinn Ananova skýrir frá þessu í dag. Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Sjá meira
Kínversk kona á áttræðisaldri fór á sjúkrahús fyrir skemmstu vegna höfuðverks. Hún hefði kannski átt að gera það fyrr þar sem í ljós kom að hún hafði verið með byssukúlu í hausnum í 64 ár. Jin Guangying, 77 ára, fór á spítalann til þess að láta taka röntgenmynd af hausnum á sér. Sonur hennar, Wang Zhengbang, sagði fjölmiðlum að hann væri hissa á því að það væri byssukúla í hausnum á móður hans. Jin man eftir því að hafa verið skotin í Seinni heimsstyrjöldinni þegar japanski herinn réðist inn í Kína. Þá var hún að fara með birgðir til föðurs síns sem barðist sem uppreisnarmaður. „Ég var 13 ára og bjó við járnbrautarteinana í Xuzhou. Einn daginn bað móðir mín mig að fara með mat til föður míns og félaga hans, sem börðust gegn Japönum," sagði hún. „Japanski herinn sá mig. Þeir eltu mig uppi og skutu á mig. Byssukúla fór í gegnum hægra eyrað á mér og ég féll til jarðar, meðvitundarlaus." Þegar Jin komst til meðvitundar á ný var hún þegar kominn heim til sín. Móðir hennar setti jurtalyf á sár hennar og þremur mánuðum seinna náði hún fullum bata. Jin komst síðar að því að byssukúlan hafði farið í gegnum handlegg einhvers sem var við hliðina á henni áður en hún fór í höfuð hennar. Skurðlæknirinn sem fjarlægði kúluna úr höfði Jin, sagðist gríðarlega undrandi á því að kúlan hefði verið svo lengi í hausnum á henni án þess að valda stórskaða. „Sú staðreynd að kúlan missti hraða þegar hún fór í gegnum handlegg annars einstaklings og það að hún skaddaði engin lífsnauðsynleg svæði, virðist útskýra af hverju Jin lifði þetta af." sagði læknirinn. Fréttavefurinn Ananova skýrir frá þessu í dag.
Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Sjá meira