Branson máður út af Casino Royale 24. apríl 2007 13:22 Daniel Craig fékk tilnefningu til Bafta verðlauna fyrir leik sinn í Casino Royale MYND/Getty Images Breska flugfélagið British Airways sýnir um þessar mundir nýjustu Bond myndina Casiono Royale um borð í vélum sínum. Það vekur athygli að eigandi keppinautarins, Richard Bransons hjá Virgin flugfélaginu, hefur verið máður út af eintökunum. Branson lék lítið hlutverk í myndinni við öryggishlið á flugvelli. Á ritskoðaða eintakinu sést hann aðeins aftan frá. Þá hefur stél Virgin flugvélar einnig verið máð út. Talsmaður BA segir á fréttavef Ananova að myndum sé stundum breytt til að gæta þess að efni þeirra komi farþegunum ekki í uppnám. Ágreiningur hefur verið á milli félaganna tveggja um langan tíma. Í fyrra var Virgin flugfélagið bendlað við að hafa útvegað breskum yfirvöldum upplýsingar um BA. Þær urðu til þess að rannsókn var hafin á verðlagningu á flugmiðum með félaginu og aukakostnaði. Nýjasta 007 myndin sló aðsóknarmet fyrri Bond mynda. Daniel Craig leikari hlaut einnig tilnefningu til Bafta verðlauna sem besti leikari. Virgin flugfélagið var sýnt í myndinni vegna þess að það hjálpaði framleiðendunum við að fá flugvél til Prag. En þar var hluti myndarinnar tekinn. Menning Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Fleiri fréttir Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Sjá meira
Breska flugfélagið British Airways sýnir um þessar mundir nýjustu Bond myndina Casiono Royale um borð í vélum sínum. Það vekur athygli að eigandi keppinautarins, Richard Bransons hjá Virgin flugfélaginu, hefur verið máður út af eintökunum. Branson lék lítið hlutverk í myndinni við öryggishlið á flugvelli. Á ritskoðaða eintakinu sést hann aðeins aftan frá. Þá hefur stél Virgin flugvélar einnig verið máð út. Talsmaður BA segir á fréttavef Ananova að myndum sé stundum breytt til að gæta þess að efni þeirra komi farþegunum ekki í uppnám. Ágreiningur hefur verið á milli félaganna tveggja um langan tíma. Í fyrra var Virgin flugfélagið bendlað við að hafa útvegað breskum yfirvöldum upplýsingar um BA. Þær urðu til þess að rannsókn var hafin á verðlagningu á flugmiðum með félaginu og aukakostnaði. Nýjasta 007 myndin sló aðsóknarmet fyrri Bond mynda. Daniel Craig leikari hlaut einnig tilnefningu til Bafta verðlauna sem besti leikari. Virgin flugfélagið var sýnt í myndinni vegna þess að það hjálpaði framleiðendunum við að fá flugvél til Prag. En þar var hluti myndarinnar tekinn.
Menning Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Fleiri fréttir Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Sjá meira