Byggt upp í sömu mynd 20. apríl 2007 18:32 Hreinsun á brunarústunum við Lækjartorg hafa verið stöðvaðar á meðan ákveðið er hvernig verður staðið að enduruppbyggingu á svæðinu. Borgaryfirvöld hafa ákveðið að byggt verði upp í sem næst upprunalegri mynd og munu beita skipulagsvaldi, ef með þarf, til að fylgja þeirri stefnu eftir. Rannsókn á stórbrunanum stendur yfir og er íkveikja nú ekki útilokuð frekar en aðrar orsakir. Í morgun tóku borgaryfirvöld af skarið og stöðvuðu niðurrif á rústunum við lækjargötu. Boðað var til fundar í Ráðhúsinu með skipulagsyfirvöldum í borginni og borgarverkfræðingi, borgarminjaverði, Þjóðminjasafni og húsfriðunarnefnd. Samband var haft við eigendur húsa og lóða á reitnum ásamt VÍS sem tryggði eignirnar. Sú stefna var mörkuð - og það skýr - að byggja þarna upp á reitnum í sem næst upprunalegri mynd, þrátt fyrir að gildandi skipulag geri í raun ráð fyrir að hægt sé að byggja töluvert hærri hús á reitnum. Skipulagsvaldið er borgarinnar, sagði aðstoðarmaður borgarstjóra, eftir fundinn. En stefnt er að verndun götumyndarinnar. Samkævmt upplýsingum frá VÍS er verið að meta tjónið en ljóst að það er uppá fleiri hundruð milljónir króna. Eins og fram kom í gær er rannsókn lögreglu á vettvangi lokið en sjónir manna í dag beinast ekki jafn ákveðið og áður að því að kviknað hafi í útfrá rafmagni í loftljósi söluturns. Ekkert er útilokað - ekki einu sinni íkveikja. Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Hreinsun á brunarústunum við Lækjartorg hafa verið stöðvaðar á meðan ákveðið er hvernig verður staðið að enduruppbyggingu á svæðinu. Borgaryfirvöld hafa ákveðið að byggt verði upp í sem næst upprunalegri mynd og munu beita skipulagsvaldi, ef með þarf, til að fylgja þeirri stefnu eftir. Rannsókn á stórbrunanum stendur yfir og er íkveikja nú ekki útilokuð frekar en aðrar orsakir. Í morgun tóku borgaryfirvöld af skarið og stöðvuðu niðurrif á rústunum við lækjargötu. Boðað var til fundar í Ráðhúsinu með skipulagsyfirvöldum í borginni og borgarverkfræðingi, borgarminjaverði, Þjóðminjasafni og húsfriðunarnefnd. Samband var haft við eigendur húsa og lóða á reitnum ásamt VÍS sem tryggði eignirnar. Sú stefna var mörkuð - og það skýr - að byggja þarna upp á reitnum í sem næst upprunalegri mynd, þrátt fyrir að gildandi skipulag geri í raun ráð fyrir að hægt sé að byggja töluvert hærri hús á reitnum. Skipulagsvaldið er borgarinnar, sagði aðstoðarmaður borgarstjóra, eftir fundinn. En stefnt er að verndun götumyndarinnar. Samkævmt upplýsingum frá VÍS er verið að meta tjónið en ljóst að það er uppá fleiri hundruð milljónir króna. Eins og fram kom í gær er rannsókn lögreglu á vettvangi lokið en sjónir manna í dag beinast ekki jafn ákveðið og áður að því að kviknað hafi í útfrá rafmagni í loftljósi söluturns. Ekkert er útilokað - ekki einu sinni íkveikja.
Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira