Innlent

Umferðarslys á Þorlákshafnarvegi

Frá vettvangi slyssins.
Frá vettvangi slyssins.
Umferðarslys varð á mótum Þorlákshafnarvegar og Suðurstrandarvegar um klukkan fjögur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi var um að ræða tvo bíla en ekki liggur fyrir hver tildrög slyssins voru. Lögregla segir einhverja hafa meiðst í slysinu en þau meiðsl eru ekki talin alvarleg. Lögregla er enn á vettvangi slyssins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×