Innlent

Maðurinn sem leitað var að heill á húfi

Maðurinn sem leitað hefur verið að í Reykjavík frá því á tíunda tímanum í gærkvöldi er kominn í leitirnar, heill á húfi. Fram kemur í tilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu alls hafi um 150 manns frá björgunarsveitum Slysavarnafélagsins tekið þátt í leitinni. Sérhæfðir leitarhópar voru kallaðir út auk víðavangshunda, sporhunda, kafara og björgunarskipa og báta Slysavarnafélagsins Landsbjargar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×