Landsmönnum fjölgar sem aldrei fyrr 18. apríl 2007 09:20 Íbúum á Íslandi fjölgaði um 7.781 einstakling á síðasta ári. MYND/ Gunnar V. Fólksfjölgun á Íslandi í fyrra var með því mesta sem mælst hefur á síðustu fimmtíu árum. Þetta kemur fram samantekt Hagstofunnar um fólksfjöldaþróun og erlenda ríkisborgara frá 1996 til 2006. Fjölgunin er öðru fremur rakin til mikils aðstreymis fólks frá útlöndum. Í samantekt Hagstofunnar kemur fram að á síðasta ári fjölgaði íbúum á Íslandi um 2,6 prósent sem meira en gengur og gerist í öðrum Evrópulöndum. Undanfarinn áratug hefur fólksfjölgun í álfunni í heild verið um 0,2 prósent og í einungis örfáum löndum fjölgar íbúum um meira en eitt prósent á ári. Undir lok síðasta árs voru landsmenn 307.672 en voru 299.891 við lok fyrra árs. Alls fjölgaði íbúum á landinu því um 7.781 einstakling. Erlendum ríkisborgurum hefur fjölgað hlutfallslega í öllum landshlutum. Mest á Austurlandi en þar eru nú rúmlega einn af hverjum fjórum íbúum með erlent ríkisfang. Frá árinu 1996 hefur landsmönnum með erlent ríkisfang fjölgað úr tæpum 2 prósentum í 6 prósent um síðustu áramót. Fram undir 1980 var fólksfjölgun hérlendis nær eingöngu rakin til mikillar náttúrulegrar fjöldunar. Undanfarna áratugi hefur hins vegar dregið úr frjósemi og um þessar mundir eignar konur hér á landi að meðaltali tvö börn um ævina. Fólksfjölgun síðasta áratug er því öðru fremur rakin til mikils aðstreymis fólks frá útlöndum en á síðasta ári var fjöldi aðfluttra umfram brottflutta í flutningum til landsins 5.255. Þá kemur fram í samantekt Hagstofunnar að kynjahlutfall er jafnast í þéttbýli en ójafnast í dreifbýli. Þannig búa um 992 karlar á móti þúsund konum á höfuðborgarsvæðinu á Austurlandi var kynjahlutfallið 1.592 karlar á móti þúsund konum. Sjá samantekt Hagstofunnar hér. Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína Sjá meira
Fólksfjölgun á Íslandi í fyrra var með því mesta sem mælst hefur á síðustu fimmtíu árum. Þetta kemur fram samantekt Hagstofunnar um fólksfjöldaþróun og erlenda ríkisborgara frá 1996 til 2006. Fjölgunin er öðru fremur rakin til mikils aðstreymis fólks frá útlöndum. Í samantekt Hagstofunnar kemur fram að á síðasta ári fjölgaði íbúum á Íslandi um 2,6 prósent sem meira en gengur og gerist í öðrum Evrópulöndum. Undanfarinn áratug hefur fólksfjölgun í álfunni í heild verið um 0,2 prósent og í einungis örfáum löndum fjölgar íbúum um meira en eitt prósent á ári. Undir lok síðasta árs voru landsmenn 307.672 en voru 299.891 við lok fyrra árs. Alls fjölgaði íbúum á landinu því um 7.781 einstakling. Erlendum ríkisborgurum hefur fjölgað hlutfallslega í öllum landshlutum. Mest á Austurlandi en þar eru nú rúmlega einn af hverjum fjórum íbúum með erlent ríkisfang. Frá árinu 1996 hefur landsmönnum með erlent ríkisfang fjölgað úr tæpum 2 prósentum í 6 prósent um síðustu áramót. Fram undir 1980 var fólksfjölgun hérlendis nær eingöngu rakin til mikillar náttúrulegrar fjöldunar. Undanfarna áratugi hefur hins vegar dregið úr frjósemi og um þessar mundir eignar konur hér á landi að meðaltali tvö börn um ævina. Fólksfjölgun síðasta áratug er því öðru fremur rakin til mikils aðstreymis fólks frá útlöndum en á síðasta ári var fjöldi aðfluttra umfram brottflutta í flutningum til landsins 5.255. Þá kemur fram í samantekt Hagstofunnar að kynjahlutfall er jafnast í þéttbýli en ójafnast í dreifbýli. Þannig búa um 992 karlar á móti þúsund konum á höfuðborgarsvæðinu á Austurlandi var kynjahlutfallið 1.592 karlar á móti þúsund konum. Sjá samantekt Hagstofunnar hér.
Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína Sjá meira