Innlent

,,Allt annað líf"

Í dag fer fram málefnastarf á öðrum degi Landsfundar Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs sem stendur yfir á Grand Hótel Reykjavík. Meðal þess sem finna má í drögum að samþykktum landsfundarins eru rótttækar aðgerðir í jafnfréttismálum þar sem lagt er til að bundið verði í stjórnarskrá jafnt hlutfall kvenna og karla á Alþingi og í sveitarstjórnum. Jafnframt er lagt til að lögbinda jafnt hlutfall kvenna og karla í stjórnum fyrirtækja. Tillögurnar gera enn fremur ráð fyrir að launaleynd verði afnumin.

Í setningarræðu sinni í gær lagði Steingrímur J. Sigfússon, formaður flokksins, áherslu á að gerðar verði útbætur á íslensku velferðarkerfi.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×