Innlent

Fiðurfénaður aftur í Húsdýragarðinn

Tíu íslenskar hænur og þrír stoltir hanar eru komin í Húsdýragarðinn eftir að öllum fuglum var lógað þar fyrir þremur mánuðum vegna ótta við að einhvers konar fuglaflensa hefði borist í fuglana þar. Fuglategundum mun fjölga á næstu dögum og er meðal annars unnið að því að fá að flytja inn páfugla og bronskalkúna. Þá eru fasanar, gæsir, endur og dúfur væntanleg innan tíðar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×