Innlent

Enn mikið ójafnvægi í þjóðarbúskapnum

Blaðamannafundi í Seðalbankanum í morgun.
Blaðamannafundi í Seðalbankanum í morgun. MYND/GVA

Seðlabankinn mun bregðast við ef verðbólguhorfur versna á ný. Davíð Oddsson seðlabankastjóri sagði enn mikið ójafnvægi í þjóðarbúskapnum þrátt fyrir að verðbólga hafi hjaðnað. Bankinn ákvað í morgun stýrivöxtum bankans óbreyttum en þeir eru nú 14,25%.

Næsti vaxtaákvörðunardagur bankans er 29. mars en Davíð sagði að við mat á verðbólguhorfum myndi bankinn horfa fram hjá lækkun virðisaukaskatts.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×