Innlent

Maðurinn sem brenndist í eldsvoða í Ferjubakka er úr lífshættu

MYND/GVA

Karlmaður sem brenndist illa í eldsvoða í Ferjubakka 12 í nóvember er úr lífshættu og ástand hans er stöðugt. Hann er þó enn á gjörgæsludeild þar sem honum er haldið sofandi í öndundarvél. Eiginkona hans lést af sárum sem hún hlaut í brunanum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×