Innlent

Rúmlega 2000 manns búnir að skrifa undir áskorun til Alfreðs

Áfram Alfreð
Áfram Alfreð

Nú tveimur tímum eftir að Visir.is setti af stað áskorunarlista til Alfreðs Gíslasonar um að halda áfram sem þjálfari karlalandsliðsins í handknattleik, eru rúmlega 2000 manns búnir að skrifa undir.

Einungis hálftíma eftir að listinn var settur af stað voru ellefuhundruð manns búnir að skrifa undir. Vísir.is hvetur fólk áfram til að sýna Alfreð stuðning. Hægt er að skrifa undir áskorunina hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×