SMS-helgi í uppsiglingu 29. júní 2007 12:15 Svonefnd SMS-helgi fer nú í hönd, en þá eiga unglingar það til að mæla sér mót á laun með SMS-skilaboðum og slá upp teiti á ólíklegustu stöðum. Þar er gjarnan slegið upp tjaldbúðum á svæðum sem ekki er gert ráð fyrir slíku og því engin hreinlætisaðstaða eða eftirlit. Oftar en ekki hefur ölvun farið úr böndunum og endað með slagsmálum, slysum og kynferðisbrotum. Þetta er líka fyrsta helgi sumarsins sem unglingar hafa einhverja fjármuni á milli handanna því í dag er fyrsti útborgunardagur sumarvinnunnar. Lögreglulmenn á landsbyggðinni hvetja foreldra til að bera fulla ábyrgð á börnum sínum og gæta þeirra. Búist er við óvenju mikilli umferð enda veðurspá góð og verður lögregla með mikið umferðareftirlit. Þá verða sjúkraflutningamenn viðbúnir aukaálagi og Landhelgisgæslan mun fljúga með lögreglumenn til eftirlits um helgina. Auk þess verður þyrlusvelitin í viðbragðsstöðu vegna sjúkraflutninga. Hálendisvegir eru allir orðnir færir nema Eyjafjarðarbraut sem jafnan verður síðast fær allra fjallvega. Vegagerðin bendir hálendisförum á að að kanna straum, dýpi og botngerð áa, áður en þeir aka yfir þær og vatn vex í jökulám síðdegis. Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Svonefnd SMS-helgi fer nú í hönd, en þá eiga unglingar það til að mæla sér mót á laun með SMS-skilaboðum og slá upp teiti á ólíklegustu stöðum. Þar er gjarnan slegið upp tjaldbúðum á svæðum sem ekki er gert ráð fyrir slíku og því engin hreinlætisaðstaða eða eftirlit. Oftar en ekki hefur ölvun farið úr böndunum og endað með slagsmálum, slysum og kynferðisbrotum. Þetta er líka fyrsta helgi sumarsins sem unglingar hafa einhverja fjármuni á milli handanna því í dag er fyrsti útborgunardagur sumarvinnunnar. Lögreglulmenn á landsbyggðinni hvetja foreldra til að bera fulla ábyrgð á börnum sínum og gæta þeirra. Búist er við óvenju mikilli umferð enda veðurspá góð og verður lögregla með mikið umferðareftirlit. Þá verða sjúkraflutningamenn viðbúnir aukaálagi og Landhelgisgæslan mun fljúga með lögreglumenn til eftirlits um helgina. Auk þess verður þyrlusvelitin í viðbragðsstöðu vegna sjúkraflutninga. Hálendisvegir eru allir orðnir færir nema Eyjafjarðarbraut sem jafnan verður síðast fær allra fjallvega. Vegagerðin bendir hálendisförum á að að kanna straum, dýpi og botngerð áa, áður en þeir aka yfir þær og vatn vex í jökulám síðdegis.
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira